GBP = 156 ISK
 
 

Einar Lárusson

Núna eru liðnir nokkrir mánuðir síðan ég var í aðgerð hjá ykkur og vildi ég bara láta vita að allt gengur í himnalagi og ég er mjög ánægður með árangurinn. Þetta er ótrúlegur munur. Áður var maður alltaf í veseni með gleraugun ef maður fór í fótbolta, körfubolta, handbolta eða að veiða í misjöfnu veðri. Í dag er þetta vandamál úr sögunni þökk sé ykkur.

.. sagði Einar Lárusson "Fyrrverandi Íslandsmetshafi í sjónskekkju"