LaserSjón

„ ATHUGIÐ ! Um óákveðinn tíma mun Lasersjón ekki taka við nýjum einstaklingum í laseraðgerðir“

Sérfræðingar LaserSjónar, þeir Þórður Sverrisson, Eiríkur I. Þorgeirsson og Keith Warren Fogg hafa gert sjónlagsaðgerðir á rúmlega sex þúsund manns og þar af leiðandi um tólf þúsund augum.

LaserSjón er í dag ein af stærri Lasik aðgerðastöðvum á Norðurlöndunum og hafa læknar fyrirtækisins því skipað sér sess á meðal reyndari manna í röð kollega sinna á Norðurlöndum.

4c7fbce3b07e4[1]